Þurrkari, Siemens, Sýningareintak
Sýningareintak
Tekur mest 9 kg.
Orkuflokkur A++.
Sjálfhreinsandi rakaþéttir.
Gufuþétting, enginn barki.
„autoDry“: Rafeindastýrð rakaskynjun.
Sérkerfi: Ull, blandaður þvottur, útifatnaður, handklæði, tímastillt kerfi kalt, tímastillt kerfi heitt, undirfatnaður, hraðkerfi 40 mín. og skyrtur.
Krumpuvörn, upp í 60 mín. við lok kerfis.
Stór LED-skjár.
Snertihnappar til að velja gangsetningu/hlé, hljóðmerki, krumpuvörn, hlífðarstillingu og tímaseinkun (24 klst.).
„antiVibration Design“: Hönnun sem tryggir stöðugleika þurrkarans og minna hljóð.
„softDry“: Stór tromla með ávölum spöðum, sem fer betur með þvottinn.
Hljóð: 64 dB.
Mál (h x b x d): 842 x 598 x 599 mm.
antiVibration Design: Hönnun sem tryggir stöðugleika þurrkarans og minna hljóð.
Skynjarar stýra og fylgjast með þurrkerfinu til að tryggja jafna þurrkun. Hitaskynjarar koma í veg fyrir ofhitnun og rakaskynjarar mæla rakastig tausins og koma í veg fyrir að það ofþorni. Þvotturinn þinn er þurrkaður nákvæmlega - sem þýðir minni orkunotkun og minni tíma í að strauja.
Við hverja þurrkun er rakaþéttirinn hreinsaður nokkrum sinnum með vatni sem kemur frá þvottinum. Þetta gerir þurrkarinn alveg sjálfur og stuðlar þannig að minni orkunotkun og eykur líftíma sinn.
,,softDry”: Stór ryðfrí tromla með ávölum spöðum, sem fer betur með þvottinn. Heitu loftinu er dreift jafnt og varlega um tromluna.
Stöðugt loftflæði og hitastig fer vel með þvottinn þinn.