Í september eru tilboðsdagar hjá okkur.

Klæðanlegur kæli- og frystiskápur, Siemens, B-vara

SEKI 86SAF30
Staðgreitt
169.900
kr.
229.900 kr.
1 stk. til í Nóatúni 4 / vefverslun
Viltu losna við gamla tækið? Við förgum því um leið og þú færð nýja tækið.
Kostnaður við að farga einu tæki er 4.500 kr. m. vsk, og 2.250 kr. m. vsk. fyrir hvert tæki þar umfram.
Við bjóðum 5 ára ábyrgð á stórum heimilistækjum
Lýsing
Helstu atriði
Stór skúffa - bigBox

bigBox er há skúffa sem hentar vel fyrir stórar frystivörur, t.d. heilt lambalæri, nokkrar frosnar pítsur eða stórt ílát fullt af berjum. Ef þörf er á enn meira plássi, má yfirleitt í skápum frá Siemens taka út allar hillur og skúffur mjög auðveldlega.

Image for Stór skúffa - bigBox

B-vara.

 

Eiginleikar

Orkuflokkur A++. Raforkunotkun á ári: 218 kwst.

Nýtanlegt rými samtals 265 lítrar.

Rafeindastýring.

„freshSense“: Heldur jöfnu hitastigi.

Ein pressa, tvö aðskilin kælikerfi.

Mjög hljóðlátur: 36 dB (re 1 pW).

Breytileg hurðaropnun.

Innbyggingarmál (h x b x d): 177,5 x 56 x 55 sm.

 

Kælir

Nýtanlegt rými: 191 lítrar.

Fimm hillur úr öryggisgleri, þar af fjórar færanlegar.

„hydroFresh“-skúffa fyrir grænmeti og ávexti. Tryggir ferskleika grænmetis og ávaxta lengur.

Sérlega björt LED-lýsing.

 

Frystir

Fjögurra stjarna frystihólf.

Nýtanlegt rými: 74 lítrar.

„lowFrost“-tækni: Minni klakamyndun og minni orkunotkun.

Hraðfrysting með sjálfvirka endurræsingu.

Frystigeta: 7 kg/24 klst.

Geymslutími við straumrof: 32 klst.Þrjár gegnsæjar frystiskúffur, þar af „bigBox“.

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar