Kæli- og frystiskápur, Bosch, Sýningareintak
Sýningareintak (skápur og framhlið)
Selst saman.
Eiginleikar
Orkuflokkur A++, 273 kwst. á ári.
Nýtanlegt rými samtals: 366 lítrar.
Breytileg hurðaropnun.
Stillifætur að framan, hjól að aftan.
Einstaklega hljóðlátur: 39 dB (re 1 pW).
Mál (h x b x d): 203 x 60 x 66 sm.
Kælir
Nýtanlegt rými: 279 lítrar.
„MultiAirflow“: Dreifir loftinu jafnt um skápinn.
Hraðkæling með sjálfvirkri endurstillingu.
Hillur úr öryggisgleri.
„VitaFresh“
-skúffa fyrir grænmeti og ávexti: Tryggir ferskleika grænmetis og ávaxta lengur.
„VitaFresh“ ◄0°C► -skúffur halda kjöti og fiski fersku allt að tvisvar sinnum lengur. Kaldasta svæðið í skápnum.
Lyktarsía („AirFresh filter“). LED-lýsing.
Frystir
Nýtanlegt rými: 87 lítrar.
„NoFrost“-tækni.
Hraðfrysting með sjálfvirkri endurstillingu.
Frystigeta: 14 kg/24 klst.
Þrjár gegnsæjar frystiskúffur.
Geymslutími við straumrof: 16 klst.
Framhlið
Á VarioStyle kæli- og frystiskáp, 203 sm.
Litur: „Light rosé“.