Spanhelluborð, Siemens, iQ700
Án ramma, með slípuðum framkanti.
Snertisleði („touchSlider”).
„flexInduction” svæði: Meiri sveigjanleiki við matreiðslu.
Aflaukaaðgerð möguleg á öllum svæðum („powerBoost”).
Endurstilling („reStart“).
Hraðhnappur til að ræsa („quickStart“).
Steikingarskynjari plús.
Rafeindastýring.
Tímastillir á öllum hellum.
Áminningarklukka.
Eftirhitagaumljós fyrir hverja hellu.
Sjálfvirkt öryggisrof.
Barnaöryggi.
Tækjamál (h x b x d): 5,1 x 59,2 x 52,2 sm.
Innbyggingarmál (h x b x d): 5,1 x 56 x 49-50 sm.
Þegar tíminn er naumur getur powerBoost aflaukaaðgerðin stytt eldunartímann um þriðjung með 50% meira afli. Hentar t.d. mjög vel til að hraðsjóða vatn fyrir spagettí.
FlexInduction gerir helluborðinu kleift að skynja stærð ílátsins sem stuðlar að auknu öryggi sem og minni orkunotkun.
„fryingSensor Plus“ nýtist vel þegar steikt er á pönnu.
Helluborðið skynjar sjálfkrafa stærð potts eða pönnu og velur hitasvæði við hæfi. Snjallskynjarar sjá til þess að hitastig haldist jafnt og koma í veg fyrir að maturinn brenni við.
Með touchSlider tækninni má stjórna hita ólíkra hitunarsvæða með því að þrýsta á snertisvæðið og renna fingri eftir því.