Spanhelluborð með háf, Siemens, iQ700

SEEX 877LX67E

Spanhelluborð, 80 sm

Með svörtum stálhliðum og slípuðum framkanti („comfortDesign“).

Tvöfaldur snertisleði („Dual lightSlider“).

Home Connect-appið: Wi-Fi.

Tvær flexZone hellur. Helluborðið skynjar hvað ílátið er stórt.

fryingSensor Plus: Steikingarskynjari með fimm hitunaraðgerðum.

powerBoost: Aflaukaaðgerð möguleg á öllum hellum: Hentar til að ná skjótari suðu á miklu magni.

panBoost: Stutt aflaukaaðgerð ætluð fyrir pönnur.

powerMove plus: Hellan skiptist í þrjú ólík hitunarsvæði. Til að mynda er snöggsteikt á hæstu stillingu, fullsteikt í miðjunni og loks haldið heitu.

flexMotion: Færa má potta og pönnur frjálst um helluborðið og hitastigið aðlagast sjálfkrafa.

Tímastillir fyrir hverja hellu. Áminningarklukka.

Hraðstilling: Kviknar sjálfkrafa á hellu þegar pottur er settur á hana („quickStart”).

Hnappur til að endurræsa („reStart“).

Eftirhitagaumljós fyrir hverja hellu.

Skjár sýnir orkunotkun.

 

Gufugleypir

Hámarksafköst: 690 m3/klst.

Sjálfvirkstilling

Níu styrkstillingar og ein kraftstilling.

Hljóð: Mest 69 dB (A) er 1 pW (jafngildir 55 dB miðað við staðalinn: er 20µPa).

Fyrir útblástur eða umloftun.

Heildarafl: 7400 W.

 

Tækjamál (h x b x d): 227 x 792 x 512 mm.

Lagerstaða
Sérpöntun
Hafðu samband við starfsmenn Smith & Norland til að panta þessa vöru.
Spurningar?
Sjá einnig

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar