Stjörnujárnasett
HP102000/PZ
Eining: stykki
Reikningsviðskipti
- Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.Innskráning
- Viltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?Skráning í reikningsviðskipti.
Lýsing
Tvískipt handfang úr PP/TPE efni.
Hausar læsast kirfilega í handfang.
Endahulsa gerir þér kleift að nýta hausana beint í rafmagnsvinnu.
Hægt er að kaupa fleiri hausa í línuna.
Veski er úr nylon með beltisfestingu ásamt upphengiauga.
Hausar úr mólýbden vanadíum stáli.
Stálið er hert og blásið ásamt því þá eru skrúfjárnin einangruð.
Stærðir skrúfjárna:
0,4 x 2,5 / 0,5 x 3,0 / 0,8 x 4,0 / PH1 / PH2 / PZ/FL 2, switch cabinet key - square 1, double-bit
Í samræmi við nýja VDE staðalinn.