Litur: Rauður / svartur.
Tvær ryksugur í einu tæki: Ryksuga með skafti og handryksuga.
„ProAnimal“-bursti: Rafdrifinn bursti sem er sérstaklega hannaður til að ryksuga upp dýrahár.
„ProAnimal mini turbo“ bursti: Minni, rafdrifinn bursti sem hentar vel til að ryksuga dýrahár af t.d. húsgögnum.
Ofnstútur og húsgagnabursti fylgja með.
Ýmsir aukahlutir fáanlegir. Með þeim má ryksuga frá gólfi og upp í loft, í bílnum, fellihýsinu og bátnum.
Öflug: 18 V.
TurboSpin-mótor: Þróaður og framleiddur í Þýskalandi. 10 ára ábyrgð á mótor.
Rafhlaða: Þráðlaus rafhlaða, „Power for all“. Sama rafhlaða og notuð er fyrir Bosch-verkfæri í Home & Garden-línu Bosch.
Hægt er að skipta um rafhlöðu til að lengja notkunartíma ef þörf krefur.
Hraðhleðslueining: Hleðsla á 3,9 Ah rafhlöðu tekur um 80 mín.
Hver hleðsla endist í allt að 35 mín. án rafdrifins bursta og 30 mín. með rafdrifnum bursta (miðað við 3,0 Ah rafhlöðu á Eco-stillingu) en 10 mínútur á túrbó-stillingu.
Hreinn útblástur með hágæða síu sem ekki þarf að skipa út.
Rykhylkið tekur 0,3 lítra.
Auðvelt er að tæma hylkið.
Framleidd í Þýskalandi.
Þyngd: 4,1 kg.
Mál (h x b x d): 1221 x 266 x 204 mm.