Sambyggður baksturs- örb. og gufuofn, Siemens
Svart stál („blackSteel“).
Ofnrými: 36 lítra.
Ofnaðgerðir: Hitunaraðferð með gufu (100% gufa), hitunaraðferð með örbylgju, heitur blástur, glóðarsteiking með blæstri, glóðarsteiking.
Þrjú mismunandi stig fyrir gufu.
Fimm styrkstig fyrir örbylgjur: 90 W, 180 W, 360 W, 600 W, 1000 W.
Glóðarsteikingu má nota með örbylgjum: 90 W, 180 W, 360 W og 600 W.
Hitastýring frá 40 - 230° C.
Matreiðslutillögur („cookControl Plus“) með 30 sjálfvirkum kerfum.
Hraðhitun. Það má nota örbylgjur og gufu einar og sér eða í samblandi við aðrar ofnaðgerðir.
LCD-skjár.
„lightControl“: Upplýstir hnappar.
Hreinsiplata í bakhlið.
Góð LED-lýsing.
Hreinsikerfi fyrir vatnsslöngu.
Rafeindaklukka.
Losanlegur vatnstankur tekur 0,8 lítra.
Öryggi: Barnaöryggi, innbyggð kælivifta.