Sambyggður baksturs- og örbylgjuofn, Siemens
IQ 700.
Ofnrými: 45 lítra.
13 ofnaðgerðir: 4D-heitur blástur, heitur blástur eco, yfir- og undirhiti, yfir- og undirhiti eco, glóðarsteiking með blæstri, glóðarsteiking með hálfum eða heilum hitagjafa, pítsaaðgerð, aðgerð fyrir frosinn mat („coolStart“), undirhiti, matreiðsla við lágt hitastig, forhitun á leirtaui og haldið heitu.
Hitunaraðferð með örbylgju: Örbylgjurnar má nota stakar eða blanda þeim saman við aðrar ofnaðgerðir („varioSpeed“). Við þetta sparast mikill tími (allt að 50% tímasparnaður).
Nákvæm hitastýring frá 30 - 300° C.
„Inverter“-tækni: Hraðvirk upphitun.
Fimm styrkstig: 90 W, 180 W, 360 W, 600 W, 1000 W.
Hagnýtar ofnaðgerðir: Tillögur að hitastigi, sýnir raunhita inni í ofninum, heldur heitu.
Matreiðslutillögur („cookControl Plus“): Sjálfvirk kerfi fyrir bakstur og matreiðslu.
TFT-snertiskjár með texta og myndum.
Mjúkopnun og -lokun („softMove“).
Rafeindastýring.
Létthreinsikerfi („ecoClean Plus“).
LED-lýsing.
Hraðhitun.
Öryggi: Barnalæsing, innbyggð kælivifta. Hiti á framhlið verður mestur 30° C miðað við ofnaðgerðina yfir- og undirhita á 180° C eftir eina klukkustund („coolGlass“).
Tækjamál (h x b x d): 45,5 x 59,5 x 54,8 sm.
Innbyggingarmál (h x b x d): 45 - 45,5 x 56 - 56,8 x 55