Sambyggður baksturs- og örbylgjuofn, Siemens
IQ 700.
Ofnrými: 45 lítra.
13 ofnaðgerðir: 4D-heitur blástur, heitur blástur eco, yfir- og undirhiti, yfir- og undirhiti eco, glóðarsteiking með blæstri, glóðarsteiking með hálfum eða heilum hitagjafa, pítsaaðgerð, aðgerð fyrir frosinn mat („coolStart“), undirhiti, matreiðsla við lágt hitastig, forhitun á leirtaui og haldið heitu.
Hitunaraðferð með örbylgju: Örbylgjurnar má nota stakar eða blanda þeim saman við aðrar ofnaðgerðir („varioSpeed“). Við þetta sparast mikill tími (allt að 50% tímasparnaður).
Nákvæm hitastýring frá 30 - 300° C.
„Inverter“-tækni: Hraðvirk upphitun.
Fimm styrkstig: 90 W, 180 W, 360 W, 600 W, 1000 W.
Hagnýtar ofnaðgerðir: Tillögur að hitastigi, sýnir raunhita inni í ofninum, heldur heitu.
Matreiðslutillögur („cookControl Plus“): Sjálfvirk kerfi fyrir bakstur og matreiðslu.
TFT-snertiskjár með texta og myndum.
Mjúkopnun og -lokun („softMove“).
Rafeindastýring.
Létthreinsikerfi („ecoClean Plus“).
LED-lýsing.
Hraðhitun.
Öryggi: Barnalæsing, innbyggð kælivifta. Hiti á framhlið verður mestur 30° C miðað við ofnaðgerðina yfir- og undirhita á 180° C eftir eina klukkustund („coolGlass“).
Tækjamál (h x b x d): 45,5 x 59,5 x 54,8 sm.
Innbyggingarmál (h x b x d): 45 - 45,5 x 56 - 56,8 x 55
Þegar eldað er með 4D heitum blæstri skiptir engu máli hvort maturinn er staðsettur uppi eða niðri í ofninum. Nýstárleg viftutækni sér um að dreifa hitanum á snjallan hátt um ofnrýmið, og tryggir alltaf góða útkomu.
Með „cookControl Plus“ stillir þú inn réttinn og þyngdina og ofninn sér um að velja fullkomna stillingu fyrir þig!
Klæðningin tryggir áreynslulausa hreinsun. Sérstök húð á bakhlið ofnsins brýtur niður óhreinindi meðan þú bakar eða steikir.
Mjúkopnun og mjúklokun. Dempunarbúnaður tryggir að hurðin opnast og lokast varlega.
TFT-snertiskjárinn einfaldar val á ofnaaðgerðum. Læsilegur frá öllum hliðum.
Notendavænn TFT snertiskjárinn leiðir þig áfram skref fyrir skref með texta, myndum og hnöppum.