Í september eru tilboðsdagar hjá okkur.

Sambyggður baksturs- og örbylgjuofn, Bosch

BCCOA 565GS0
Sérpöntun
Hafðu samband við starfsmenn Smith & Norland til að panta þessa vöru.
Viltu losna við gamla tækið? Við förgum því um leið og þú færð nýja tækið.
Kostnaður við að farga einu tæki er 4.500 kr. m. vsk, og 2.250 kr. m. vsk. fyrir hvert tæki þar umfram.
Við bjóðum 5 ára ábyrgð á stórum heimilistækjum
Lýsing

Eiginleikar

Ofnrými: 36 lítrar.

Ofnaðgerðir: Hitunaraðferð með gufu (100% gufa), hitunaraðferð með örbylgju, grill með öllum hitagjafanum, grill með hálfum hitagjafanum.

Þrjú mismunandi stig fyrir gufu.

Fimm styrkstig fyrir örbylgjur: 90 W, 180 W, 360 W, 600 W, 1000 W.

Glóðarsteikingu má nota með örbylgjum: 90 W, 180 W, 360 W og 600 W.

Matreiðslutillögur („AutoPilot15“) með - 15 sjálfvirkum kerfum.

Allar ofnaðgerðir má nota einar og sér eða í samblandi við aðrar ofnaðgerðir.

Hönnun

LCD-skjár.

Sökkhnappar.

Rafeindaklukka.

 

Þægindi

LED-lýsing.

Hraðhitun.

Hreinsikerfi fyrir vatnsslöngu.

Kalkhreinsikerfi.

Losanlegur vatnstankur tekur 0,8 lítra.

 

Öryggi

Barnaöryggi og innbyggð kælivifta.

 

Tæknileg atriði

Heildarafl: 3100 W.

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar