Sambyggður baksturs- og örbylgjuofn, Bosch

BCCOA 565GS0
Sérpöntun
Hafðu samband við starfsmenn Smith & Norland til að panta þessa vöru.
Við bjóðum 5 ára ábyrgð á stórum heimilistækjum
Lýsing

Eiginleikar

Ofnrými: 36 lítrar.

Ofnaðgerðir: Hitunaraðferð með gufu (100% gufa), hitunaraðferð með örbylgju, grill með öllum hitagjafanum, grill með hálfum hitagjafanum.

Þrjú mismunandi stig fyrir gufu.

Fimm styrkstig fyrir örbylgjur: 90 W, 180 W, 360 W, 600 W, 1000 W.

Glóðarsteikingu má nota með örbylgjum: 90 W, 180 W, 360 W og 600 W.

Matreiðslutillögur („AutoPilot15“) með - 15 sjálfvirkum kerfum.

Allar ofnaðgerðir má nota einar og sér eða í samblandi við aðrar ofnaðgerðir.

Hönnun

LCD-skjár.

Sökkhnappar.

Rafeindaklukka.

 

Þægindi

LED-lýsing.

Hraðhitun.

Hreinsikerfi fyrir vatnsslöngu.

Kalkhreinsikerfi.

Losanlegur vatnstankur tekur 0,8 lítra.

 

Öryggi

Barnaöryggi og innbyggð kælivifta.

 

Tæknileg atriði

Heildarafl: 3100 W.

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar