Þvottavél með þurrkara, Siemens, iQ300
Neysla og árangur:
Tekur mest 9 kg (þvottur), 5 kg (þvottur og þurrkun).
Orkuflokkur B (þvottur) og orkuflokkur E (þurrkun)
Raforkunotkun: 57 kwst. (þvottur), 322 kwst. (þvottur og þurrkun.
Vatnsnotkun: 46 lítrar (þvottur), 74 lítrar (þvottur og þurrkun).
Hámarksvinduhraði 1400 sn./mín.
Hljóðlátur, kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð.
Hljóð við vindingu: 70 dB.
Tromla: 60 lítrar.
Þvottakerfi og sérkerfi:
Þvottakerfi: Bómull, straufrítt, viðkvæmt og ull.
Þvottakerfi, sérkerfi: Mjög stutt kerfi 15 mín., blandaður þvottur, útifatnaður/vatnsvörn, dæling/þeytivinding og skolun.
Sérkerfi þurrkun: Uppfrískun, kraftþurrkun, þvær og þurrkar á 60 mín., tímastillt kerfi.
„waterPerfectPLUS”: Umhverfisvænt kerfi, sem notar minna vatn en venjulega.
Hönnun og þægindi:
Stór LED-skjár.
„waveDrum“: Bylgjulaga tromla sem tryggir bestu meðferð á fötum.
„antiVibration Design“: Hönnun sem tryggir stöðugleika og minna hljóð.
Öryggi:
„aquaStop®“-flæðivörn.
Mál: 848 x 598 x 590 mm (630 mm með hurð).
Hönnunin á hliðum vélarinnar er ekki einungis flott heldur tryggir hún einnig meiri stöðugleika og minni hristing en áður. Lagt hefur verið mikið kapp á að lágmarka hávaða frá vélinni og þeytivindingin hefur aldrei verið hljóðlátari.
Bylgjulaga tromla sem tryggir bestu meðferð á fötunum. Smíðuð með það að augnamiði að dreifa sem mest úr þvottinum. Einstök bylgjuhönnun hámarkar vatnsflæði í tromlunni og gerir það að verkum að fötin fá bæði betri og mýkri þvott.
„aquaStop“-flæðivörn.
aquaStop flæðivörnin samanstendur af sérstakri inntaksslöngu með tveimur veggjum, öryggisloka og vatnsskynjara í botni vélarinnar sem nemur ef einhver leki á sér stað.
Þvottavélin er knúin áfram af byltingarkenndum iQdrive-mótor sem er hljóðlátur, hraður og skilvirkur. iQdrive-mótorinn notar núningsfrían segulmótor sem minnkar orkunotkun. Kolalaus og með 10 ára ábyrgð.
Þvottakerfi sem er sérstaklega þróað fyrir vatnsheldan útifatnað. Vægur þvottur sem ver viðkvæmt og lagskipt efnið sem hann er gerður úr. Hiti og vinding er þannig háttað að þvotturinn fari sem best með fatnaðinn.
„varioSpeed“: Hægt að stytta tímann á þvottakerfum um allt að 65% án þess að það komi niður á þvottahæfni.
„waterPerfect Plus”: Umhverfisvænt kerfi, sem notar minna vatn með magnskynjun og án þess að það komi niður á þvottahæfni.
Háþróaðir skynjarar kerfisins veita hámarks skilvirka vatnsnotkun. Skynjararnir lesa ekki aðeins gerð taus heldur einnig magn þess. Út frá þessum þáttum er nauðsynlegt magn af vatni ákvarðað, sjálfkrafa og nákvæmlega. waterPerfect Plus gefur alltaf fullkomna niðurstöðu í þvotti með bestu vatnsnotkun.