Nexans Plaststrengur NYM-J - 10 mm²
ND69100565
Eining: metri
Reikningsviðskipti
- Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.Innskráning
- Viltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?Skráning í reikningsviðskipti.
Lýsing
Ein- eða margþættur koparleiðari.
PVC-einangrunarhula.
Fylling.
PVC-kápa, grá (RAL 7035).
Fimm leiðarar.
Notkunarsvið:
Fjölnota rakaþolinn plasteinangraður strengur til notkunar í lögnum innan- og utanhúss (ekki í jörð). Uppfyllir kröfur samkvæmt DIN VDE 0250, grein 204.
Rafmagnseiginleikar:
Hámarkshiti við leiðara: 70° C.
Málspenna: U0/U = 300/500 V.