Hitamælir
LUTESTBOY TV325
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
Nánari lýsing
Innrauður hitamælir.
Mælisvið: -60 til +500 °C innrautt / -60 til +1400 °C með hitanema (K-type).
Með tengi fyrir hitanema (K-type).
Data-hold til að festa mæligildi. Geymir hámarks og lágmarksgildi (max/min).
Taska og rafhlöður (2 x 1,5 AAA, LR03) fylgja með.
Gerð: TESTBOY TV 325.