Klæðanlegur kæli- og frystiskápur, Siemens, iQ300

Klæðanlegur.
Orkuflokkur A++. Raforkunotkun á ári: 227 kwst.
Rafeindastýring.
Ein pressa.
Nýtanlegt kælirými samtals 272 lítrar.
Mjög hljóðlátur: 38 dB (re 1 pW).
Breytileg hurðaropnun.
Kælir:
Nýtanlegt rými: 209 lítrar.
Fimm hillur úr öryggisgleri, þar af fjórar færanlegar.
„freshSense”: Heldur jöfnu hitastigi.
„freshBox”-skúffa fyrir grænmeti og ávexti. Tryggir ferskleika grænmetis og ávaxta lengur.
Sérlega björt LED-lýsing.
Frystir:
Fjögurra stjarna frystihólf.
„lowFrost”-tækni: Minni klakamyndun og minni orkunotkun.
Nýtanlegt rými: 63 lítrar.
Tvær gegnsæjar frystiskúffur, önnur „bigBox”.
Frystigeta: 3 kg/24 klst.
Hraðfrysting með sjálfvirka endurræsingu.
Geymslutími við straumrof: 26 klst.
Innbyggingarmál (h x b x d): 177,5 x 56 x 55 sm.