Hitastillir í veggdós, OCD-1991H
PTOJOCD-1991H
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
Nánari lýsing
Hitastillir í veggdós með innbyggðri hitalækkun (+5° / +40° C), tímastilli og tveir skynjara.
Til að stjórna gólf- eða herbergishita.
Hitalækkun gerð virk með innbyggðum tímastilli.
Tveir gólfhitaskynjarar (3 m) innifaldir.
Fyrri skynjarinn er fyrir hitastillingu, seinni skynjarinn fyrir hámarks- og lágmarkstakmörkun.
Málspenna: 230 V, +15 %.
Rofgeta: 16 A.
Hitasvið: +5° C / +40° C.
+15° C / +55° C lágm./hám.