Í september eru tilboðsdagar hjá okkur.

Hitastillir fyrir þakrennuhitun, DTR 3102

PTEEDTR 3102
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
Lýsing

DTR 3102 hitastillir frá Eberle.

Til að forða vatnsskemmdum frá þakrennum.

Stýringin stjórnast eingöngu af umhverfishita (ekki raka).

Venjulega stillt þannig að kveikir ef hitastig fer undir +5° C og slekkur ef hitastig fer undir -5° C.

Stýringin er stillanleg frá +30° til -25°.

Innbyggður tvímálmsskynjari.

Er í IP65 húsi til festingar á vegg.

Málspenna: 230 V, 50/60 Hz.

Rofgeta: 3,6 kW (16 A).

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar