Þegar eldað er með 4D heitum blæstri skiptir engu máli hvort maturinn er staðsettur uppi eða niðri í ofninum. Nýstárleg viftutækni sér um að dreifa hitanum á snjallan hátt um ofnrýmið, og tryggir alltaf góða útkomu.
Með „cookControl Plus“ stillir þú inn réttinn og þyngdina og ofninn sér um að velja fullkomna stillingu fyrir þig!
„coolStart“-aðgerðin hitar ofninn í 175° C á innan við 5 mínútum. Kjörin stilling þegar hita skal frosinn mat á skömmum tíma. Ekki þarf að forhita ofninn áður en matnum er stungið inn - sparar bæði orku og tíma.
Hollari og bragðbetri gufusoðinn matur.
„fullSteam“ aðgerðin eldar matinn þinn á mildan hátt og um leið heldur maturinn næringargildum sínum og bragð.
Einnig hægt að nota lofttæmda sous-vide poka til að halda betur bragð og ilm matvælanna.
Þrír hitanemar gefa þér nákvæmar og traustverðar mælingar á hitastigi kjötsins. Mælirinn hentar fyrir alls kyns (kjöt)rétti. Má einnig nota í örbylgju- og gufustillingu.
TFT-snertiskjárinn einfaldar val á ofnaaðgerðum. Læsilegur frá öllum hliðum.
Notendavænn TFT snertiskjárinn leiðir þig áfram skref fyrir skref með texta, myndum og hnöppum.
Biddu Amazone Alexu um að opna hurðina.
Ertu með fullar hendur og getur ekki opnað ofninn? Núna getur þú beðið Amazon Alexu um að gera það fyrir þig. Ofninn opnast með „voiceControl“ aðgerðinni og þú rennir matnum inn í ofninn.
Svart stál („blackSteel“).
Ofnrými: 71 lítra.
Orkuflokkur A+.
15 ofnaðgerðir: 4D-heitur blástur, heitur blástur eco, yfir- og undirhiti, yfir- og undirhiti eco, glóðarsteiking með blæstri, glóðarsteiking með hálfum eða öllum hitagjafanum, pítsaaðgerð, aðgerð fyrir frosinn mat („coolStart“), undirhiti, krafthitun, eldun við lágt hitastig („slowCook“), forhitun á leirtaui, þurrkun og haldið heitu.
Hraðhitun.
Hitunaraðferð með gufu („FullSteam“). Gufuaðgerð með sous-vide: Fyrir holla og bragðgóða rétti.
Vatnstankur tekur 1 lítra.
Raddstýring til að opna hurð.
Nákvæm hitastýring frá 30 - 250° C.
Hagnýtar ofnaðgerðir: Tillögur að hitastigi, sýnir raunhitastig inni í ofninum, halda heitu.
Innbyggður kjöthitamælir.
Bakstursskynjari: Nemur rakann í ofninum og lætur vita þegar kakan eða brauðið er tilbúið.
Home Connect: Wi-Fi.
Hreinsiplata í bakhlið („ecoClean“).
Matreiðslutillögur („cookControl Plus“).
Stór TFT-snertiskjár með texta og myndum.
Mjúklokun og mjúkopnun („softMove“).
Góð LED-lýsing inni í ofni.
Þrjár útdragsbrautir fylgja með.
Öryggi: Barnalæsing. Innbyggð kælivifta.
Hiti á framhlið verður mestur 40° C miðað við ofnaðgerðina yfir- og undihita á 180° C eftir eina klukkustund.
Fylgihlutir: Bökunarplata, lítill gufubakki gataður, stór gufubakki gataður, lítill gufubakki ógataður, grind og ofnskúffa.
Tækjamál (h x b x d): 59,5 x 59,4 x 54,8 sm.
Innbyggingarmál (h x b x d): 58,5 - 59,5 x 56 - 56,8 x 55 sm.