Í september eru tilboðsdagar hjá okkur.

Gufuofn, Siemens, iQ700

SECS 858GRB7S
Orkuflokkur A+
Sérpöntun
Hafðu samband við starfsmenn Smith & Norland til að panta þessa vöru.
Viltu losna við gamla tækið? Við förgum því um leið og þú færð nýja tækið.
Kostnaður við að farga einu tæki er 4.500 kr. m. vsk, og 2.250 kr. m. vsk. fyrir hvert tæki þar umfram.
Við bjóðum 5 ára ábyrgð á stórum heimilistækjum
Lýsing

 

Svart stál („blackSteel“).

Ofnrými: 47 lítra.

15 ofnaðgerðir: 4D-heitur blástur, heitur blástur eco, yfir- og undirhiti, yfir- og undirhiti eco, glóðarsteiking með blæstri, glóðarsteiking með hálfum eða öllum hitagjafanum, pítsaaðgerð, aðgerð fyrir frosinn mat („coolStart“), undirhiti, krafthiti, kerfi fyrir lágt hitastig, forhitun á leirtaui, þurrkun og haldið heitu.

Hitunaraðferð með gufu: 100% gufa („fullSteam“), gufuskot („pulseSteam), upphitun, gerjun, þíðing og sous-vide eldun.

Vatnstankur tekur 1 l.

Nákvæm hitastýring frá 30 - 250° C.

Hagnýtar ofnaðgerðir: Tillögur að hitastigi, sýnir raunhitastig inni í ofninum, haldið heitu.

Matreiðslutillögur („cookControl Plus“).

Innbyggður kjöthitamælir með þremur nemum.

Bakstursskynjari: Nemur rakann í ofninum og lætur vita þegar kakan eða brauðið er tilbúið.

Home Connect-appið: Wi-Fi.

TFT-snertiskjár með texta og myndum.

Mjúkopnun og -lokun („softMove“).

Hreinsiplata í bakhlið („ecoClean“).

Útdrag með einni útdragsbraut.

LED-lýsing.

Hraðhitun.

Öryggi: Barnaöryggi, innbyggð kælivifta.

Hiti á framhlið verður mestur 40° C miðað við ofnaðgerðina yfir- og undirhita á 180° C eftir eina klukkustund.

 

Smíðamál

Tækjamál (h x b x d): 45,5 x 59,4 x 54,8 sm.

Innbyggingarmál (h x b x d): 45- 45,5 x 56 - 56,8 x 55 sm.

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar