Lýsing
Útdraganlegur.
Byggist í 60 sm efri skáp.
Orkuflokkur B.
Fyrir útblástur eða umloftun.
Þrjár styrkstillingar.
Afköst (DIN/EN 61591): Mest 389 m3/klst.
Hljóð: Mest 67 dB.
Dimmanleg LED-lýsing.
Málmfitusíur, má þvo í uppþvottavél.
Aukahlutir: Startsett með kolasíu LZ45450.
Tækjamál (h x b x d): 20,3 x 60 x 29 sm.
Innbyggingarmál (h x b x d): 16,2 x 52,6 x 29 sm.