ESIM4 rafhlöðudrifin vöktunareining

SÆELESIM4
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
Nánari lýsing

ESIM4 er rafhlöðudrifin GSM-eining sem er notuð þar sem ekkert rafmagn er til staðar.

Frá henni er hægt að fá viðvaranir, fjarstýra búnaði og nota t.d. til hitavöktunar.

Einingin er með innbyggðum höggskynjara.

Hægt að hafa allt að tíu símanúmer sem einingin hringir í.

1 útgangur og 2 (4 ATZ) inngangar

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar