ESIM384 öryggis-stýri- og eftirlitseining

SÆELESIM384
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
Lýsing

ESIM384 er fjölhæf GSM-eining til að passa uppá öryggi á heimilum og fyrirtækum.

Fullkomið öryggiskerfi.

Hægt er að fá viðvaranir, fjarstýra búnaði og nota til hitastýringar, allt í einni og sömu einingunni.

Hægt er að stjórna einingunni með Appi, víruðum eða þráðlausum hnappaborðum, fjarstýringu, SMS-skipunum eða símhringingu.

4 útgangar og 8 (16 ATZ) inngangar í einingunni og hægt er að bæta við fleirum.

Hægt að hafa allt að tíu símanúmer sem einingin hringir í.

Hægt er að tengja allar IP myndavélar við sem styðja RTSP.

Sjá nánar á heimasíðu framleiðanda.

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar