Espressó-kaffivél, Siemens, iQ700

SECT 836LEB6
Sérpöntun
Hafðu samband við starfsmenn Smith & Norland til að panta þessa vöru.
Lýsing
Helstu atriði
Kaffikvörn úr keramík

Hágæðakvörn úr keramík tryggir fína og jafna mölun á kaffibaunum.

Image for Kaffikvörn úr keramík
Fullkomin mölun á baunum

Kaffibaunir hafa ólíka eiginleika, svo sem stærð, raka og olíuinnihald. Allir þessir þættir hafa áhrif á hversu mikið malað kaffi er framleitt úr baununum og því styrk kaffisins. coffeeSensor System aðlagar mölunartímann sjálfkrafa að baununum sem þú notar.

Image for Fullkomin mölun á baunum
Tveir bollar í einu

Sama hvaða kaffidrykk þú velur - sterkan espresso, cappuccino, latte macchiato eða latte; oneTouch DoubleCup býr kaffidrykkinn til með einum hnappi. Og jafnvel betra: þú getur gert tvo bolla á sama tíma.

Image for Tveir bollar í einu
Sama magn af vatni, meira kaffi

Með aromaDouble Shot aðgerðinni eru tveir espressó-bollar bruggaðir með sama vatnsmagni og er í einum bolla. Þetta þýðir að minna af bitrum keim losnar úr baununum og aðeins það besta úr baununum ratar í bollann þinn.

Image for Sama magn af vatni, meira kaffi
Sjálfvirk hreinsun á mjólkurkerfi

Sjálfvirk hreinsun með gufu á mjólkurkerfi eftir hverja notkun („autoMilkClean“).

Image for Sjálfvirk hreinsun á mjólkurkerfi

Eiginleikar

Home Connect-appið: Hægt að stjórna þráðlaust í gegnum snjallsíma eða spjaldtölvu (Wi-Fi). Einnig er að finna ýmsar kaffiuppskriftir í appinu.

Hraðvirk upphitun („sensoFlow system“).

Einstök bruggtækni sem tryggir bestu mögulegu bruggun.

Með einni aðgerð: Bruggar og útbýr tvo bolla í einu af kaffi, cappuccino og Latte Macchiato.

Aðeins ein aðgerð („oneTouch“) til að útbúa ristretto, expressó, Expressó Macchiato, Café Créme, cappuccino, Latte Macchiato, volga mjólk og heitt vatn.

Kaffikvörn úr keramík sem gerir vélina einstaklega hljóðláta („silentCeram Drive“).

Hægt að stilla gróf- og fínleika á mölun.

Vatnsrými: Losanlegur vatnstankur sem tekur 2,4 lítra.

TFT-skjár.

Þrýstingur: 19 bör.

 

Drykkir

Tvöfaldur expressó („aromaDouble Shot“): Sama magn af vatni, meira kaffi (vel sterkur expressó).

Átta eftirlætiskerfi.

 

Hreinsun

Sjálfvirk hreinsun með gufu á mjólkurkerfi eftir hverja notkun („autoMilkClean“).

Sjálfvirkt hreinsi- og afkölkunarkerfi.

Hreinsikerfi eftir hvern bolla: Vélin skolar eftir hvern bolla og því er kaffið ávallt ferskt.

 

Mál

Mál (h x b x d): 45,5 x 59,4 x 38,5 sm.

Innbyggingarmál (h x b x d): 44,9 x 55,8 x 35,6 sm.

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar