Espressó-kaffivél, Siemens, EQ.300
Eiginleikar:
Einföld í notkun. Allar aðgerðir sýnilegar á skjá („coffeeDirect“).
Aðeins ein aðgerð („oneTouch“) til að útbúa espressó, cappuccino eða latte macchiato.
Kaffikvörn úr keramík.
Vatnsrými: Losanlegur 1,4 lítra vatnstankur.
Kaffirými: Tekur mest 250 g af baunum.
Stilling á mölun.
Þrýstingur: 15 bör.
Afl: 1300 W.
Auðvelt að þrífa.
Þægindi:
Vélin er fljót að laga fyrsta bolla, hraðvirk upphitun.
Sjálfvirk freyðitækni (milkPerfect) fyrir mjólk.
Hreinsun:
Flóunarstút er einfalt að fjarlægja og má þvo í uppþvottavél eða yfir rennandi vatni.
Hreinsikerfi eftir hvern bolla: Vélin skolar eftir hvern bolla og því er kaffið ávallt ferskt.
Sjálfvirkt hreinsi- og afkölkunarkerfi.
Bruggeining er laus og því einfalt að þrífa.
Mál (h x b x d): 38,3 x 25,1 x 43,3 sm.