Rofadós, halónfrí 65-84 mm 2 st. 16/20 mm
NW12 232 52
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
Nánari lýsing
Multifix Eco.
Fjöldi stúta: tveir (16/20 mm).
L x b x d: 104 x 71 x 104 mm.
Varnarflokkur: IP 20.
Úr halónfríu plastefni (PEHD).
Hitaþol: -25° upp í +90° C.
Litur: grár (NCS 3500).
Með stillanlegum festihring. Stilla má dýpt dósarinnar ef ísetning hefur verið ónákvæm. Ef dósin situr of langt inni í veggnum er hringurinn skrúfaður út. Ef hún skagar út má skrúfa hringinn inn og skera af dósinni.
Gerð: 65-84/6.