Kæli- og frystiskápur, Bosch, Serie 6

BCKAI 93VIFP
Sérpöntun
Hafðu samband við starfsmenn Smith & Norland til að panta þessa vöru.
Lýsing
Helstu atriði
Gott loft alls staðar

„multiAirflow-kerfið“ dreifir lofti jafnt í gegnum allan skápinn.

Kámfrítt stál

Hágæða ryðfrítt stál, húðað með sérstöku efni sem kemur í veg fyrir að fingraför myndist á skápnum.

Image for Kámfrítt stál
Hillur úr öryggisgleri

Allar hillurnar eru gerðar úr mjög sterku öryggisgleri sem er auðvelt að þrífa. Ef ílát með vökva veltur um koll, kemur hönnunin á hillunum í veg fyrir að það sullist niður á næstu hillur fyrir neðan.

LED lýsir upp myrkrið

LED-perur liggja flatar í veggjum ísskápsins og varpa þægilegri birtu á innihald hans.

Image for LED lýsir upp myrkrið
Hraðkæling

Þrýstu á hraðkælingarhnappinn („superCooling“) til að koma hitastiginu hratt niður í +2 °C. Gagnast vel þegar halda á mat sem er inni í skápnum kældum þegar ókældum mat er komið fyrir í skápnum.

Image for Hraðkæling
Hraðfrysting

Þrýstu á hraðfrystingarhnappinn („superFreezing“) til að koma hitastiginu hratt niður í -30 °C. Gagnast vel þegar halda á mat sem er inni í skápnum frosnum þegar ókældum mat er komið fyrir í skápnum.

Image for Hraðfrysting

Neysla og árangur:

Framhlið úr stáli (kámfrítt).

Orkuflokkur F. Raforkunotkun á ári: 404 kWst.

Skammtari fyrir ísmola, ísmulning og drykkjarvatn.

Hjól að framan og aftan.

Hljóð: 42 dB.

Hljóðviðvörun ef hurð er skilin eftir opin.

 

Kælir:

Nýtanlegt rými: 371 lítri.

Tvö kælikerfi.

Fimm hillur úr öryggisgleri.

„Multi Airflow-System“: Jöfn hitadreifing.

Hraðkæling með sjálfvirkri endurræsingu.

Tvær skúffur: Tilvalið fyrir ávexti og grænmeti.

LED-lýsing.

 

Frystir:

„NoFrost“-tækni: Affrysting óþörf jafnt í frysti- sem kælirými.

Nýtanlegt rými: 191 lítrar.

Tvær gegnsæjar frystiskúffur.

Hraðfrysting með sjálfvirkri endurræsingu.

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar