Einfaldur tengill, áfelldur, IP44
NW15 351 11
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
Nánari lýsing
Gerð: VS 2/16.
Grár.
Skvettvarinn, IP44.
Húsið er steypt úr silumín-málmblöndu sem þolir vel tærandi efni.
Festiskrúfur í loki úr ryðfríu stáli.
Tengilinn má lesta með 16 A við 250 V AC.
Hámarksþvermál strengs að rofanum er 14 mm.
H x b x d: 92 x 70 x 51 mm.