Vafrakökur, skilmálar

Vafrakökur eru smáar tölvuskrár sem sendar eru frá vefsíðunni í tölvuna þína til að auka eiginleika og virkni Smith & Norland-vefsíðunnar. Kökurnar fá nafnlausar upplýsingar um hvernig notendur nota vefinn og muna stillingar notenda í tiltekinn tíma. Engar persónulegar upplýsingar eru vistaðar um notendur út frá þessum upplýsingum. Við áframsendum aldrei upplýsingar til þriðja aðila.

Ef þú vilt ekki nota vafrakökur má breyta stillingum í vafranum sem þú notar svo að upplýsingar verði ekki vistaðar án þess að beðið sé um leyfi fyrst. Ef netvari þinn leyfir kökur senda flestar heimasíður þær í tölvuna eða snjallsímann. Hins vegar getur þú breytt stillingum til að taka ekki á móti þeim. Það er gert á mismunandi hátt í vafranum en jafnan í gegnum „Options“- eða „Preferences“-flipann. Nálgast má upplýsingar um eyðingu stillinga fyrir vafrakökur á aboutcookies.org.

Smith & Norland notar vafrakökur („cookies“) í því skyni að gera vefinn enn betri og aðgengilegri fyrir notendur. Til að upplifa alla þá eiginleika, sem vefsíða Smith & Norland hefur upp á að bjóða, mælum eindregið með því að vafrinn samþykki vafrakökur („cookies“).

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar