Rofadósir og fjöltengi
28. sept. 2021

Rofadósir frá Schneider Electric

 • Uppfylla ströngustu kröfur.
 • 100% halógenfríar og umhverfisvænar.
 • Þægilegar í uppsetningu.
 • Glóþráðarprófun, 850° C.
 • Má setja í brunavarnarveggi EI30, EI60 og EI90.
 • Má setja í brunarvarnarloft EI30 og EI60.
 • Mögulegt að koma í veg fyrir að skerta hljóðeinangrun í veggjum með því að nota festistykki.
 • Dósirnar eru með stúta fyrir 16 og 20 mm rör.
 • Aukastútar fáanlegir.

Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 520 3001 eða í gegnum tölvupóst: raflager@sminor.is

Rofadósinni komið fyrir í EI60 brunarvarnarvegg.

HOOK fjöltengin - úti jafnt sem inni

HOOK fjöltengin er hægt að festa við veggi, á stiga, keðjur eða í raun hvar sem þörfin er.  

 • Endahlífar til að vinda upp snúruna.
 • Franskur rennilás til að halda um snúruna, fylgir Hook inni.
 • Teygjanlegar ólar til að halda um snúruna, fylgja Hook úti.
 • Fimm metra snúra á innifjöltengi en fjögurra metra á útifjöltengi.
 • Fjöltengin fara vel í verkfæratöskunni.

Eldes heldur námskeið á netinu þar sem gerast má löggiltur uppsetningaraðili Eldes. Eftir að hafa staðist próf þeirra gildir vottunin í eitt ár. Námskeiðin má taka hvenær sem er, hvar sem er.

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar