Karfa

Karfan er tóm (0)

Siemens ţurrkari

Til baka

Siemens ţurrkari

Vörunúmer SEWT 45W5O9DN
Eiginleikar:
Kílóafjöldi
Sjálfhreinsandi rakaţéttir
Vörumerki
Home Connect

Vara er ekki til sölu

Verđmeđ VSK
129.900 kr. Verđ áđur169.900 kr.
Deila vöru

Nánari lýsing á vöru

 • Tekur 9 kg.
 • Orkuflokkur A++.
 • Árleg orkunotkun 259 kwst.
 • Miđađ viđ 160 ţurrkanir á bómullarkerfi, skápţurrt, bćđi fullar og hálfar vélar.
 • Gufuţétting, enginn barki.
 • Sjálfhreinsandi rakaţéttir.
 • „autoDry“: Rafeindastýrđ rakaskynjun.
 • Sérkerfi: Blandađur ţvottur, ull í körfu, útifatnađur, handklćđi, ábreiđur, tímastillt kerfi kalt, tímastillt kerfi heitt, húđvernd, hrađkerfi 40 mín.
 • Krumpuvörn, upp í 120 mín.
 • viđ lok kerfis.
 • Stór LED-skjár sem sýnir sérkerfi, afgangstíma og tímaseinkun (allt ađ 24 klst.).
 • Snertinappar til ađ velja rćsingu, krumpuvörn, hljóđmerki og tímaseinkun.
 • „antiVibration Design“: Hönnun sem tryggir stöđugleika ţurrkarans og minna hljóđ.
 • ,,softDry”: Stór ryđfrí tromla međ ávölum spöđum, sem fer betur međ ţvottinn.
 • LED-lýsing inni í tromlu.
 • „activeAir“-tćkni: Sparar orku.
 • Hljóđmerki viđ lok ţurrkunar, stillanlegt.
 • Barnaöryggi.
 • Hćgt ađ tengja beint viđ niđurfall (slanga fylgir međ).

Sjálfhreinsandi rakaţéttir

rakathettir

Viđ hverja ţurrkun er rakaţéttirinn hreinsađur nokkrum sinnum međ vatni sem kemur frá ţvottinum. Ţetta gerir ţurrkarinn alveg sjálfur og stuđlar ţannig ađ minni orkunotkun og eykur líftíma sinn.

Stór ryđfrí tromla međ ávölum spöđum

softdry

Tromlan tryggir stöđugt loftflćđi og jafnt hitastig inni í ţurrkaranum. Ávalir spađar hreyfa ţvottinn mjúklega um tromluna og ţrýsta heita loftinu upp til ađ dreifa betur úr ţvottinum en áđur hefur ţekkst.

antiVibration

antivibration

Hönnun sem tryggir stöđugleika ţurrkarans og minna hljóđ.