Karfa

Karfan er tóm (0)

Bosch blandari

Til baka
Bosch blandari
Bosch blandari

Bosch blandari

Vörunúmer SEMMB 65G5M

Vara er ekki til sölu

Verđmeđ VSK
23.900 kr.
Deila vöru

Nánari lýsing á vöru

SilentMixx blandarinn frá Bosch blandar og maukar á kraftmikinn, fljótlegan og hljóđlátan hátt.

 

Vinnusamur

  • 800 W mótor.
  • Bikar tekur 2,3 lítra.
  • Hágćđa „ThermoSafe-bikar. Fyrir heitar súpur eđa kalda drykki.
  • Ţjappari auđveldar blöndun. Hentar vel fyrir frosin matvćli og ţykkar blöndur.

 

Ţćgindi og hreinsun

  • Hnífur úr ryđfríu stáli sem auđvelt er ađ ţrífa.
  • Tvö sjálfvirk kerfi, fyrir klaka og fyrir drykki.
  • Stiglaus hrađastilling og púlsstilling.

 

Hönnun

  • Allt plast, sem kemst í snertingu viđ matvćli, er BPA-frítt. Aukahlutir
  • Ţjappari (fylgir međ).

 

Mál (h x b x d): 437 x 196 x 237 mm.