Karfa

Karfan er tóm (0)

Siemens kćli- og frystiskápur

Til baka
Siemens kæli- og frystiskápur
Siemens kćli- og frystiskápur

Siemens kćli- og frystiskápur

Vörunúmer SEKG 33VXW30
Eiginleikar:
Litur
No-FrostHvítur
Hljóđ
Hćđ
Vörumerki
Home Connect

Vara er ekki til sölu

Verđmeđ VSK
87.900 kr. Verđ áđur113.900 kr.
Deila vöru

Nánari lýsing á vöru

 • Hvítur.
 • Orkuflokkur A++.
 • Raforkunotkun á ári: 219 kWst.
 • Nýtanlegt rými samtals 288 l.
 • Breytileg hurđaropnun.
 • Rafeindastýrđur hitastillir.
 • Mjög hljóđlátur: 39 dB (re 1 pW).

 

Kćlir:

 • Nýtanlegt rými: 194 lítrar.
 • Fjórar hillur úr öryggisgleri, ţar af tvćr fćranlegar.
 • hyperFresh“-skúffa fyrir grćnmeti og ávexti. Tryggir ferskleika grćnmetis og ávaxta lengur
 • Sérlega björt og ţćgileg LED-lýsing.

 

Frystir:

 • Fjögurra stjarna frystihólf (frost -18° C eđa meira).
 • Hrađfrysting međ sjálfvirkri endurstillingu.
 • Nýtanlegt rými: 94 lítrar.
 • Frystigeta: 7 kg/24 klst.
 • Geymslutími viđ straumrof: 23 klst.
 • Ţrjár gegnsćjar frystiskúffur ţar af ein stór („bigBox“).
 • Stillifćtur ađ framan, hjól ađ aftan.

 

Mál (h x b x d): 176 x 60 x 65 sm.

Stór skúffa

bigbox

„BigBox“ er mjög há skúffa sem hentar vel fyrir stórar frystivörur, t.d. heilt lambalćri, nokkrar frosnar pítsur eđa stórt ílát fullt af berjum. Ef ţörf er á enn meira plássi, má yfirleitt í skápum frá Siemens taka út allar hillur og skúffur mjög auđveldlega.

Grćnmeti og ávextir haldast lengur fersk

hyperfresh

Í „hyperFresh“-skúffunni má stilla rakastigiđ međ rennisleđa. Rétt rakastig heldur innihaldi skúffunnar fersku í lengri tíma, hvort sem ţađ er spergilkál, bláber eđa lambhagasalat.