Karfa

Karfan er tóm (0)

Bosch kćli- og frystiskápur

Til baka
Bosch kæli- og frystiskápur
Bosch kćli- og frystiskápur

Bosch kćli- og frystiskápur

Vörunúmer BCKGN 36XI35
Eiginleikar:
Litur
No-FrostStál
Hljóđ
Hćđ
Vörumerki
Home Connect

Vara er ekki til sölu

Verđmeđ VSK
159.900 kr.
Deila vöru

Nánari lýsing á vöru

Eiginleikar

 • Framhliđ úr stáli (kámfrítt).
 • Orkuflokkur A++, 260 kWst. á ári.
 • Breytileg hurđaropnun. Stillifćtur ađ framan, hjól ađ aftan.
 • Einstaklega hljóđlátur: 41 dB (re 1 pW).
 • Ein pressa, tvö kćlikerfi.

Mál (h x b x d): 186 x 60 x 66 sm.

 

Kćlir

 • Nýtanlegt rými: 237 lítrar.
 • „MultiAirflow“: Dreifir loftinu jafnt um skápinn.
 • Hrađkćling međ sjálfvirkri endurstillingu.
 • Fjórar hillur úr öryggisgleri, ţar af tvćr fćranlegar. „VitaFresh“-skúffa fyrir grćnmeti og ávexti: Tryggir ferskleika grćnmetis og ávaxta lengur. „VitaFresh“ 0° C-skúffa heldur kjöti og fiski fersku allt ađ tvisvar sinnum lengur. Kaldasta svćđiđ í skápnum.
 • Lyktarsía („AirFresh filter“).
 • LED-lýsing.

 

Frystir

 • Nýtanlegt rými: 87 lítrar. Frystigeta: 14 kg/24 klst.
 • „NoFrost“-tćkni.
 • Hrađfrysting međ sjálfvirkri endurstillingu.
 • Ţrjár gegnsćjar frystiskúffur.
 • Geymslutími viđ straumrof: 16 klst.

MultiAirflow

MultiAirflow kerfiđ dreifir lofti jafnt í gegnum allan skápinn.