Karfa

Karfan er tóm (0)

Siemens spanhelluborđ

Til baka
Siemens spanhelluborð
Siemens spanhelluborđ

Siemens spanhelluborđ

Vörunúmer SEEX 877FEC5E

Vara er ekki til sölu

Verđmeđ VSK
159.900 kr. Verđ áđur199.900 kr.
Deila vöru

Nánari lýsing á vöru

 • Međ svörtum stálhliđum og slípuđum framkanti (comfortDesign).
 • Snertisleđi.
 • Ein flexInduction hella. Helluborđiđ skynjar hvađ ílátiđ er stórt.
 • powerBoost: Aflaukaađgerđ möguleg á öllum hellum: Hentar til ađ ná skjótari suđu á miklu magni.
 • Steikingarskynjari međ fjórum hitunarađgerđum og níu sjálfvirkum kerfum.
 • powerMove Plus: Hellan skiptist í ţrjú ólík hitasvćđi. Til ađ mynda er snöggsteikt á hćstu stillingu, fulltsteikt í miđjunni og loks haldiđ heitu.
 • Hrađstilling: Kviknar sjálfkrafa á hellu ţegar pottur er settur á hana (quickStart).
 • Hnappur til ađ endurrćsa.
 • Tímastillir fyrir hverja hellu.
 • Áminningarklukka.
 • Eftirhitagaumljós fyrir hverja hellu.
 • Skjár sýnir orkunotkun.
 • Heildarafl: 7400 W.