Karfa

Karfan er tóm (0)

Siemens bakstursofn

Til baka
Siemens bakstursofn
Siemens bakstursofn

Siemens bakstursofn

Vörunúmer SEHB 437GCB0S
Eiginleikar:
Litur
HćđSvartur
Brennslusjálfhreinsun
Örbylgja
Gufa
Kjöthitamćlir
Vörumerki

Vara er ekki til sölu

Verđmeđ VSK
129.900 kr.
Deila vöru

Nánari lýsing á vöru

 • Svart stál („blackSteel“).
 • Ofnrými: 71 lítra.
 • Sjö ofnađgerđir: 3D-heitur blástur, yfir- og undirhiti, glóđarsteiking međ blćstri, glóđarsteiking, pítsaađgerđ, undirhiti og blástur.
 • Hrađhitun.
 • Hitastýring frá 50 - 275° C.
 • Kjöthitamćlir.
 • Matreiđslutillögur („cookControl Plus“) međ tíu sjálfvirkum kerfum.
 • „lightControl“: Upplýstir hnappar.
 • Slétt hurđ úr gleri (auđveldar ţrif).
 • LCD-skjár.
 • Rafeindaklukka.
 • „ecoClean Plus“: Hreinsiplata í bakhliđ.
 • Mjúkopnun og -lokun.
 • Öryggi: Barnaöryggi, innbyggđ kćlivifta.
 • Halógenlýsing.
 • Hiti á framhliđ verđur mestur 50° C miđađ viđ ofnađgerđina yfir- og undirhita á 180° C eftir eina klukkustund.

 

Tćkjamál (h x b x d): 59,5 x 59,4 x 54,8 sm.

Innbyggingarmál (h x b x d): 58,5 x 56 x 55 sm. 

EcoClean

Klćđningin tryggir áreynslulausa hreinsun.

CookControl

Međ CookControl stillir ţú inn réttinn og ţyngdina og ofninn sér um ađ velja fullkomna stillingu fyrir ţig!