Karfa

Karfan er tóm (0)

Siemens bakstursofn

Til baka
Siemens bakstursofn
Siemens bakstursofn

Siemens bakstursofn

Vörunúmer SEHB 674GCS1S
Eiginleikar:
Litur
HćđStál
Brennslusjálfhreinsun
Örbylgja
Gufa
Kjöthitamćlir
Vörumerki

Vara er ekki til sölu

Verđmeđ VSK
139.900 kr. Verđ áđur179.900 kr.
Deila vöru

Nánari lýsing á vöru

Ofnrými: 71 lítrar.

Orkuflokkur: A+.

13 ofnađgerđir:

 • 4D heitur blástur,
 • heitur blástur eco,
 • yfir- og undirhiti,
 • yfir- og undirhiti eco,
 • glóđarsteiking međ blćstri,
 • glóđarsteiking međ hálfum eđa öllum hitagjafanum,
 • pítsuađgerđ,
 • ađgerđ fyrir frosinn mat (coolStart),
 • undirhiti,
 • eldun viđ lágt hitastig,
 • forhitun á leirtaui og
 • haldiđ heitu.

Nákvćm hitastýring frá 30 - 300° C.

Hagnýtar ofnađgerđir: Tillögur ađ hitastigi, sýnir raunhitastig inni í ofninum, heldur heitu.

Innbyggđur kjöthitamćlir.

TFT-skjár međ texta.

Mjúklokun og mjúkopnun (softMove).

Rafeindaklukka.

Slétt hurđ úr gleri (auđveldar ţrif).

Brennslusjálfhreinsun.

Góđ halógen-lýsing inni í ofni.

Hrađhitun.

Öryggi: Barnaöryggi, innbyggđ kćlivifta.

Hiti á framhliđ verđur mestur 30° m.v. ofnađgerđina yfir- og undirhita á 180° C eftir eina klst.

Fylgihlutir: bökunarplata, grind, pítsupanna og ofnskúffa.

Tćkjamál (h x b x d): 59,5 x 59,4 x 54,8 sm.
Innbyggingarmál (h x b x d) 58,5 x 56 x 55 sm.

Brennslusjálfhreinsun

activeclean

Nú ţarf enginn ađ strita viđ ađ ţrífa ofninn sinn. Brennslusjálfhreinsun er ađgerđ sem umbreytir fitu og matarögnum í ösku sem auđvelt er sópa út.