Flýtilyklar
Siemens sambyggður baksturs- og örbylgjuofn
Til baka
Siemens sambyggður baksturs- og örbylgjuofn
Vörunúmer
SECM 876GBS6S
Litur | |
---|---|
Hæð | Stál |
Brennslusjálfhreinsun | |
Örbylgja | |
Gufa | |
Kjöthitamælir | |
Uppsetning | |
Verð |
Vara er ekki til sölu
Verðmeð VSK
189.900 kr. Verð áður269.900 kr.
Nánari lýsing á vöru
Eiginleikar
- Ofnrými: 45 lítra.
- 13 ofnaðgerðir: 4D-heitur blástur, heitur blástur eco, yfir- og undirhiti, yfir- og undirhiti eco, glóðarsteiking með blæstri, glóðarsteiking með hálfum eða heilum hitagjafa, pítsaaðgerð, aðgerð fyrir frosinn mat („coolStart"), undirhiti, matreiðsla við lágt hitastig, forhitun á leirtaui og haldið heitu.
- Hitunaraðferð með örbylgju: Örbylgjurnar má nota stakar eða blanda þeim saman við heitan blástur („varioSpeed"). Allt að 50% tímasparnaður.
- Home Connect-appið: Wi-Fi.
- Nákvæm hitastýring frá 30 - 300° C.
- „Inverter"-tækni: Hraðvirk upphitun.
- Fimm styrkstig: 90 W, 180 W, 360 W, 600 W og 1000 W með „Inverter"-tækni.
- Hagnýtar ofnaðgerðir: Tillögur að hitastigi, sýnir raunhita inni í ofninum, heldur heitu.
- Matreiðslutillögur („cookControl Plus"): Sjálfvirk kerfi fyrir bakstur og matreiðslu.
Þægindi og hönnun
- TFT-snertiskjár með texta og myndum.
- Mjúkopnun og -lokun („softMove“).
- Brennslusjálfhreinsun: Ofninn hreinsar sig sjálfur.
- LED-lýsing.
- Hraðhitun.
- Öryggi: Barnalæsing, innbyggð kælivifta.
- Hiti á framhlið verður mestur 30° C miðað við ofnaðgerðina yfir- og undirhita á 180° C eftir eina klukkustund.
- Tækjamál (h x b x d): 45,5 x 59,5 x 54,8 sm.
- Innbyggingarmál (h x b x d): 45 x 56 x 55 sm.
4D heitur blástur
Þegar eldað er með 4D heitum blæstri skiptir engu máli hvort maturinn er staðsettur uppi eða niðri í ofninum. Nýstárleg viftutækni sér um að dreifa hitanum á snjallan hátt um ofnrýmið, og tryggir alltaf góða útkomu.
Aðgerð fyrir frosinn mat
„coolStart“-aðgerðin hitar frosinn mat á mjög skömmum tíma. Ekki þarf að forhita ofninn áður en matnum er stungið inn.
Innbyggður örbylgjuofn
Innbyggður örbylgjuofn gefur aukna möguleika í eldhúsinu og sparar pláss. Hvort sem þarf að elda, þíða eða hita matinn, þá vinnur innbyggði örbylgjuofninn eins og sönnum örbylgjuofni er lagið: hratt og örugglega.