Karfa

Karfan er tóm (0)

VarioStyle

vario1

VarioStyle kćli- og frystiskáparnir frá Bosch

Nýir kćli- og frystiskápar frá Bosch međ útskiptanlegri framhliđ

Á nýrri gerđ kćli- og frystiskápa frá Bosch, VarioStyle, má skipta um framhliđ hvenćr sem er. Í bođi eru 19 ólíkir litir. Veldu lit sem hentar innréttingunni ţinni, lit sem poppar upp eldhúsiđ eđa náđu ţér í lit eftir árstíđ. Fagnađu vorinu međ gulri framhliđ eđa jólunum međ gylltu eđa rauđu. Mjög auđvelt er ađ skipta um framhliđina. Ţađ tekur í raun ađeins nokkrar sekúndur ţví ađ međ fylgja sniđugar og einfaldar festingar (krókar og seglar).

Skođa vörur hérvario2

Ferskt útlit og fersk matvćli

Allt helst ferskt í VarioStyle frá Bosch. Nýju VarioStyle skáparnir eru fyrsta flokks kćli- og frystiskápar međ allra nýjustu tćkni.

VitaFresh-kerfiđ heldur matvćlum ferskum allt ađ ţrisvar sinnum lengur en venjulega, ţökk sé mjög hugvitsamlegri tćkni. Ólík matvćli ţurfa mismunandi ađstćđur til ađ halda ferskleika sínum og vítamínum. Međ VitaFresh má stjórna kćlingu og raka í einstökum hólfum til ađ búa til ađstćđur sem henta matvćlum af ýmsum gerđum.

Til ađ mynda má nefna ađ í sérstakri grćnmetisskúffu er rakastig haft hátt svo ađ sellerí haldist stökkt, salatiđ ferskt og tómatarnir bústnir. Síđan hentar betur ađ geyma kjöt og osta í minni raka og meiri kulda og ţví eru sérstakar skúffur fyrir kjöt, fisk og osta.

NoFrost-tćkni: Affrysting óţörf í frysti- sem og kćlirými. Skápurinn sér um ţađ sjálfur.

Tvćr stćrđir

Skáparnir fást í tveimur stćrđum. Lćgri skápurinn er 186 sm á hćđ og skiptist í 60% kćli og 40% frysti. Hinn er 203 sm á hćđ međ meira kćlirými en hinn lćgri en jafnstóran frysti.

Myndband

Skođađu myndbandiđ hér fyrir neđan

24 litir

VarioStyle býđur upp á nćstum fullkomna samsetningu af góđu útliti og frábćrum eiginleikum. Skođađu litina og ákveddu stćrđina. Hvađa ţema ćtlarđu ađ hafa núna? Smelltu á litina hér fyrir neđan.

Ljósbleikur („Light rosé“)
 
Límónugrćnn („Lime green“)
 
Kampavínsbrúnn („Champagne“)
 
Appelsínugulur („Orange“)
 
Myntugrćnn („Mint green“)
 
Steingrár („Stone grey“)
 
Dökkbleikur („Rasberry“)
 
Ljósblár („Light blue“)
 
Ljósbrúnn („Coffee brown“)
 
Kirsuberjarauđur („Cherry red“)
 
Grćnblár („Turquoise“)
 
Gullitađur („Pearl gold“)
 
Dökkfjólublár („Plum“)
 
Gráblágrćnn („Petrol“)
 
Dökkbrúnn („Espresso brown“)
 
Gulur („Sunflower“)
 
Miđnćturblár („Pearl night blue“)
 
Stjörnusvartur („Black mat“)
 
Grár („Pearl grey“)
 
Hvítur („Pearl white“)
 
Bronslitađur („Pearl bronze“)
 
Antrasít („Pearl anthrasite“)
 
Dökkfjólublár („Pearl aubergine“)
 
Perlugrćnn („Pearl green“)
 

Smelltu HÉR til ađ fá nánari upplýsingar um skápana.

vario4

Ţýsku hönnunarverđlaunin

VarioStyle-skápurinn frá Bosch hlaut ţýsku hönnunarverđlaunin áriđ 2018.

vario4