Karfa

Karfan er tóm (0)

Ţjónustudeild

Viđgerđar- og ţjónustuverkstćđi okkar er til húsa í Borgartúni 22. Ţar tökum viđ á móti heimilistćkjum frá Siemens, Bosch og Gaggenau sem og frá öđrum framleiđendum heimilistćkja sem viđ skiptum viđ. Ţjónustudeildin veitir einnig viđtöku ýmsum öđrum búnađi, s.s. símtćkjum, farsímum, sumum lćkningatćkjum o.fl.

Kappkostađ er ađ veita skjóta og góđa ţjónustu ţar sem fagmennska er höfđ ađ leiđarljósi. Sé ţess óskađ koma viđgerđarmenn okkar á stađinn til viđgerđa og viđhalds á heimilistćkjum.

Afgreiđslutímar: Mánud. – föstud. frá kl. 8 til 17. Hćgt er ađ ná sambandi beint viđ ţjónustudeildina í síma 520 3003 eđa í gegnum skiptiborđ okkar í síma 520 3000. Einnig má hafa samband međ tölvupósti hér.

Ţegar haft er samband viđ verkstćđiđ ţarf ađ gefa upp E-númer og FD-númer heimilistćkisins (sjá mynd hér fyrir neđan).

Stöku sinnum geta komiđ upp truflanir í raforkukerfi orkuveitnanna sem geta kallađ fram villumeldingu (F21 eđa F63). Leiđbeiningar varđandi lausn má nálgast hér.

Svör og skýringarmyndbönd viđ mörgum algengum vandamálum eru hér.

numer