Karfa

Karfan er tóm (0)

Home Connect

Home Connect: Stjórnađu heimilistćkjum úr snjallsíma eđa spjaldtölvu hvar sem ţú ert

Ţegar tćkninni fleygir fram gefast ýmis ný og áhugaverđ tćkifćri. Nú er hćgt ađ tengja sérvalin Siemens heimilistćki viđ hugbúnađinn Home Connect og býđur sá kostur upp á ýmsa spennandi notkunarmöguleika. Einfaldađu lífiđ međ ţví ađ láta forritiđ velja bestu ţvottaáćtlunina eđa líttu inn í kćliskápinn ţegar ţú ert ađ heiman. Heimilistćki frá Siemens búin Home Connect gera daglegt líf skilvirkara og ţér kleift ađ eyđa meiri tíma í ţađ sem ţú vilt helst gera.

Sveigjanleiki og frelsi međ Home Connect

Siemens heimilistćki međ Home Connect veita ţér meiri sveigjanleika og frelsi. Home Connect-appiđ gerir ţér kleift ađ stjórna öllum nettengdum Siemens heimilistćkjum međ snjallsíma eđa spjaldtölvu hvar sem ţú ert.

Kynntu ţér Siemens heimilistćki međ Home Connect og spennandi kosti ţeirra.

Home Connect-appinu hlađiđ niđur

Kynntu ţér Home Connect-appiđ sem leyfir ţér ađ stjórna WiFi-tćkjunum ţínum. Appiđ inniheldur kynningarham ţar sem ţú getur prófađ ţađ áđur en ţú ákveđur ađ kaupa Siemens heimilistćki međ Home Connect. Fáđu Home Connect-appiđ í símann ţinn.

Hladdu appinu niđur frá

App StoreGoogle Play Store

Ađeins ţrjú skref í átt ađ meira frelsi:

  1. Búđu til notandareikning í appinu.
  2. Tengdu Siemens heimilistćkiđ viđ Wi-Fi.
  3. Parađu tćkiđ viđ appiđ.

Og nú hefst ćvintýriđ mikla.

Farđu inn á heimasíđu Home Connect til ađ fá frekari upplýsingar.

Myndband sem sýnir hvernig tengja á kćliskápa viđ appiđ

Heimilistćki međ Home Connect

Um Home Connect

Home Connect er ţjónusta sem Home Connect GmbH býđur upp á. Home Connect er ađeins í bođi í völdum löndum. Til ađ nota Home Connect ţarf ađ búa til notandareikning og skrá sig hjá Home Connect GmbH. Nánari upplýsingar um Home Connect er ađ finna á heimasíđu Home Connect.