Karfa

Karfan er tóm (0)

Gaggenau

g1

Gaggenau

334 ára reynsla í vinnslu málma er afrek sem fáir geta státađ sig af. Ţessi velgengni er hafin yfir tíma, fjarlćgđir og menningarstrauma. Gaggenau var stofnađ áriđ 1683 og fyrsta framleiđsluvara fyrirtćkisins voru naglar.

Gaggenau framleiđir nú hágćđa heimilistćki og skarar fram úr í hönnun, tćkni og efnisnotkun.

Velgengni Gaggenau er byggđ á tćkniţróun og skýru hönnunarmáli ásamt afbragđs virkni tćkjanna. Gaggenau hefur veriđ dótturfyrirtćki BSH Hausgeräte GmbH í München frá árinu 1995 og starfar nú í rúmlega 50 löndum međ 21 flaggskip í helstu borgum um allan heim.

Gaggenau er lúxusvörumerki og í sjötta sćti á lista sem tekinn var saman í Ţýskalandi yfir vörumerki sem neytendur líta á sem lúxusvörumerki.

Munurinn er Gaggenau.

g2g3

Gullverđlaun 2018

Gaggenau hlaut hin eftirsóttu iF vöruhönnunar-gullverđlaun fyrir nýju Vario 400 kćlitćkin.

IF DESIGN AWARD er ein virtasta og stćrsta hönnunarsamkeppni í heimi. Af rúmlega 6400 innsendingum nćldu 75 vörugerđir sér í gullverđlaun.

Vario 400 kćlitćkin eru stórglćsileg og auđvelt ađ rađa ţeim saman og sérsníđa nákvćmlega eftir ţörfum og óskum hvers og eins. Sem dćmi má nefna ađ innréttingar kćlitćkjanna eru úr hágćđa ryđfríu stáli, međ „antrasít“-lituđum álhillum, glerhillum og glýjulausri LED-lýsingu. Hvort sem um er ađ rćđa Vario 400 kćliskáp, frystiskáp eđa vínkćliskáp ganga öll tćkin saman hvert međ öđru. Óháđ ţví hvađa samsetning tćkjanna er valin lítur hún ávallt út sem hún hafi veriđ klćđaskerasniđin ađ ţörfum hvers og eins.

g4 g5

Heimilistćkin frá Gaggenau skara fram úr í hönnun, tćkni og efnisnotkun. Um er ađ rćđa bakstursofna, helluborđ, gufugleypa, innbyggđar kaffivélar, kćli- og frystitćki og uppţvottavélar.

Tvćr heimilislínur eru fáanlegar: 400-línan og 200-línan. Öll tćkin fást í fjölbreyttum útgáfum.

Sams konar ofnar eru til ađ mynda afgreiddir í fimm mismunandi litum, međ hćgri eđa vinstri opnun og ýmist međ stjórnborđiđ uppi eđa niđri, allt eftir ţví hvernig ofninum er komiđ fyrir í eldhúsinu og eftir ţörfum viđskiptavina. Tćkjunum má rađa saman á marga vegu ef rýmiđ er nćgjanlegt. Til dćmis má rađa saman gashelluborđi, spanhellum, grilli og jafnvel djúpsteikingarpotti, innbyggđri kaffivél, ofni og svo framvegis.

Allar vörur Gaggenau ţarf ađ sérpanta. Viđ erum međ sýningarsal í verslun okkar ađ Nóatúni 4 og einnig ítarlega bćklinga međ öllum tćkniupplýsingum og teikningum. Möguleikarnir eru margir og ţeim má rađa saman eftir óskum og ţörfum.

g6

Hönnun

Einfaldleiki, ţćgindi og gćđi einkenna hönnun Gaggenau. Hönnuđir tćkjanna fara ótrođnar slóđir og eru virkni, eiginleikar og útlit tćkjanna ákvörđuđ í samráđi viđ heimsklassa matreiđslumeistara.

Helsta markmiđ Gaggenau er ađ hanna eldhústćki ţannig gerđ ađ allir notendur ţeirra eigi auđvelt međ ađ nýta sér kosti ţeirra og möguleika. Ţví geta allir eldađ međ Gaggenau og fengiđ úrvalsmat međ lítilli fyrirhöfn, hratt og örugglega.

Vörurnar frá Gaggenau eru í stöđugri ţróun. Og útlitiđ verđur sífellt glćsilegra. Ţćr eru ófáar uppfinningarnar sem Gaggenau hefur komiđ međ fyrst fram á markađinn og ţykja nú sjálfsagđar. Hjá Gaggenau var fyrsti veggofninn hannađur sem og fyrsti blástursofninn. Gaggenau varđ fyrst til ađ kynna hćgri og vinstri opnun á bakstursofnum til ađ auđvelda ađgengi og fyrsti 90 sm veggofninn var frá Gaggenau. Hjá Gaggenau var sjálfhreinsun međ brennslu fundin upp og ţróuđ en hún auđveldar ţrif á ofnum til muna og sparar tíma. Gaggenau kom einnig fyrst á markađ međ gufuofna handa almenningi og ţannig mćtti lengi telja. Hér fer reynsla og nýsköpun saman.

g7

Nýjungar

Helluborđ međ innbyggđri viftu er nýjung frá Gaggenau. Fjórar hellur eru í borđinu og tvćr raufar á milli ţeirra sem soga til sín allt ađ 89% af matarlyktinni og sía út olíu og gufu. Síuna er auđvelt ađ ţrífa. Innbyggđur nemi stillir viftuna sjálfkrafa svo ađ sá sem eldar matinn getur einbeitt sér enn frekar ađ matargerđinni. Ef óhöpp verđa sjá sérstakar leiđslur inni í viftunni um ađ leiđa vatn og annađ, sem sýđur upp úr pottum, í ílát sem tekur viđ allt ađ einum lítra af vökva. Einfalt er ađ losa ţetta ílát og hreinsa ţađ. Hönnunarteymiđ hjá Gaggenau hugsar fyrir öllu, sem sést kannski einna best á stillingarhnappnum á helluborđinu, sem má einfaldlega fjarlćgja sökum ţess ađ hann er festur á borđiđ međ segli. Ţetta tryggir öryggi í kringum börn sem eiga ţađ til ađ fikta í hlutum sem ţau mega ekki snerta. Einnig er međ ţví móti töluvert einfaldara ađ ţrífa helluborđiđ. Ţá er jafnframt í bođi nýr hnappur í svörtu stáli fyrir ţá sem vilja hafa útlitiđ enn stílhreinna.

g8

Gaggenau hefur framleitt innbyggđar espressókaffivélar um árabil. Nýjustu vélarnar eru tengdar beint í vatn og frárennsli svo ađ segja má ađ fólk sé ţannig međ eigin kaffibar heima hjá sér. Ţá er baunahólfiđ einnig losanlegt og hćgt ađ eiga fleiri en eitt box fyrir ólíkar tegundir bauna og skipta um eftir ţví hvernig kaffi menn vilja fá sér. Ţegar nýtt hólf er sett í vélina spyr hún hvort um sé ađ rćđa sömu kaffitegund og síđast var notuđ eđa nýja tegund. Ef svariđ er ný tegund hreinsar vélin út ţađ sem fyrir er svo ađ nćsta uppáhelling međ nýju baunum verđur eins og best verđur á kosiđ.

g9 g10

Áriđ 2017 endurhannađi Gaggenau eitt af ađalsmerkjum sínum, 90 sm EB 374-ofninn, sem hefur einkennt Gaggenau síđan hann var fyrst framleiddur fyrir 30 árum. Frá ţeim tíma hefur ofninn átt sér óteljandi ađdáendur, bćđi lćrđa matreiđslumeistara og áhugakokka á heimilum. Nýja útgáfan kallast EB 333 og er hreint út sagt stórglćsileg međ ţriggja millimetra ţykkri, ósamsettri og ryđfrírri stálplötu sem gefur ofninum stílhreint og faglegt yfirbragđ. Ţetta nýja og smekklega eldhústćki viđheldur bćđi gćđastimpli upprunalega Gaggenau-ofnsins jafnframt ţví ađ innihalda nýjustu tćkni og aukna gćđastađla vörumerkisins. Í ţessum eđalgrip sameinast ţví fortíđ og framtíđ Gaggenau-merkisins. Međ Gaggenau helst hjarta heimilisins áfram í eldhúsinu og sálina finnum viđ í EB 333.

g11

Veriđ velkomin í heimsókn í sýningarsal okkar, Nóatúni 4.

Ítarlegri upplýsingar:

g12

Gaggenau heimilistćkin fást hjá Smith & Norland.

g13