Karfa

Karfan er tóm (0)

Siemens veggháfur

Til baka
Siemens veggháfur
Siemens veggháfur

Siemens veggháfur

Vörunúmer SELC 91KWV60
Eiginleikar:
Litur
BreiddSvartur
Háfatýpa
Verđ

Vara er ekki til sölu

Deila vöru

Nánari lýsing á vöru

Sérpöntun.

  • Til veggfestingar yfir helluborđi. Fyrir útblástur eđa umloftun. 89 sm á breidd.
  • Hámarksafköst: 950 mł/klst. Hljóđlátur: Mest 56 dB(A) re 1 pW (jafngildir 42 dB(A) m.v. stađalinn re 20 µPa).
  • Aflaukaađgerđ („Boost“). Ţrjár styrkstillingar og tvćr kraftstillingar. Kraftstilling međ sjálfvirkri endurstillingu eftir 6 mín. Kolalaus og hljóđlátur mótor („iQdrive“).
  • HomeConnect“: Ţráđlaus fjarstýring gegnum snjalltćki (gildir ađeins í löndum ţar sem „HomeConnect“ er virkt).
  • cookConnect“-kerfi: Hćgt ađ stilla saman viđ helluborđ.
  • PerfectAir“-skynjari: Skynjar gufu og lykt í loftinu og stillir styrkstillingu sjálfkrafa.
  • Snertihnappar („touchControl“). Góđ dimmanleg LED-lýsing: 2 st. LED.
  • Málmfitusíur - má ţvo í uppţvottavél. Skilvirkari fitusíur („Rim ventilation“). Mettunarvísir fyrir síur.
  • Aukahlutir: Startsett fyrir stokk, LZ10AKU00, startsett án stokks, LZ10AKT00.
  • Auđveld uppsetning.

Home Connect

Home Connect: Stjórnađu heimilistćkjum úr snjallsíma eđa spjaldtölvu hvar sem ţú ert.

Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar

iqdrive

iQdrive

Hágćđa háfar frá Siemens eiga afl sitt ađ ţakka hinum kolalausa iQdrive-mótor. Mótorinn knýr háfinn áfram af krafti og gerir ţađ ađ auđveldu verki ađ losa eldhúsiđ viđ gufu og lykt. Mótorinn er einstaklega hljóđlátur, jafnvel á hćstu stillingu, og er rómađur fyrir góđa endingu og sparneytni.

TouchSelect (TouchControl)

Nćmir og skýrir snertihnappar.