Karfa

Karfan er tóm (0)

Heimilistćki

Heimilistćki

 • Betri loftgćđi og vellíđan

  Loftgćđi innandyra hafa áhrif á heilsu okkar. 
  Mćlt er međ ţví ađ rakastig á heimilum sé á bilinu 40 til 60% 
  en yfir vetrartímann er ekki óalgengt ađ ţađ falli niđur fyrir 30%.
  Ţá er gott ađ fá sér rakatćki hjá Smith & Norland.

  Skođa

 • Gaggenau eldhústćki

  Gaggenau heimilistćkin eru stórglćsileg og skara fram úr í hönnun, tćkni og efnisnotkun.
  Hér fćrđu ađgengilegt yfirlit um vöruúrvaliđ hjá Gaggenau.

 • Ný Siemens heimilistćki međ Home Connect-appi

  Nú getur ţú gćgst inn í kćliskápinn í snjallsímanum. Home Connect-appiđ gerir ţér nefnilega kleift ađ tengjast ţráđlaust nýjum sérhönnuđum heimilistćkjum frá Siemens á auđveldan og ţćgilegan hátt hvort sem ţú ert í vinnunni, á ferđalagi eđa situr í sófanum heima.

  Međ Home Connect-appinu eru Siemens heimilistćkin aldrei lengra frá ţér en snjallsíminn eđa spjaldtölvan. Kveiktu á ofninum ţegar ţú ert á leiđinni heim, athugađu hvort ţvottavélin er búin ađ ţvo eđa fáđu dásamlegar uppskriftir ađ kvöldmatnum inni á recipeWorld.

  Home Connect-appiđ er fyrir ţig og ađra ţá sem ţrá lausnir sem einfalda lífiđ.