Karfa

Karfan er tóm (0)

Heimilistćki

Heimilistćki

 • Fordćmalausar ađstćđur

  Fordćmalausar ađstćđur

  Kćri viđskiptavinur Smith & Norland.

  Viđ erum ađ upplifa fordćmalausar ađstćđur vegna COVID-19 vírussins. 
  Á sama tíma reynum viđ ađ beita öllum hugsanlegum ráđum til verndar starfsfólki okkar, samstarfsađilum og viđskiptavinum.
  Međ ţetta í huga höfum viđ nú sent drjúgan hluta starfsmanna heim til vinnu, ef ţađ mćtti verđa til ţess ađ geta haldiđ fyrirtćkinu opnu um lengri eđa skemmri tíma.

  Viđ munum freista ţess ađ eiga viđskipti međ tölvupóstum, símtölum og símafundum eins og frekast er unnt en biđjum viđskiptavini okkar um ađ sýna okkur ţolinmćđi ef viđ náum ekki ađ svara strax og hvetjum ţá til ađ skilja eftir skilabođ og munum viđ ţá hafa samband svo fljótt sem auđiđ er.

  Fyrirtćkinu hefur veriđ skipt upp í sóttvarnarsvćđi og biđjum viđ viđskiptavini okkar ađ virđa ef lokađ er fyrir ađgengi ađ ţeim.Viđ notum handspritt og einnota hanska og sótthreinsum sýningartćki, tól og tćki af fremsta megni.

  Vöruafgreiđsla okkar er opin á venjulegum tímum og tökum viđ á móti vörum og sendum til viđskiptavina. Ţví miđur getum viđ ekki lagt ţađ á starfsfólk okkar ađ afgreiđa vörur inn á heimili fólks en setjum ţćr ţess í stađ fyrir utan dyr. Ţetta á sérstaklega viđ um heimilistćki.
  Raflagnaefnislager og heimilistćkjaverslun eru opin á venjulegum afgreiđslutímum.
  Ţjónustudeild er opin á venjulegum afgreiđslutímum en ţví miđur geta starfsmenn ekki sinnt viđgerđum í heimahúsum og hvetjum viđ til ţess ađ komiđ verđi međ biluđ tćki til okkar í Borgartúni 22.
  Skrifstofa og tćknideild taka viđ símtölum og svara tölvupóstum á venjulegum tíma.

  Eins og fyrr segir er í öllum deildum takmarkađur fjöldi starfsmanna og um leiđ og viđ biđjumst velvirđingar á hugsanlegum töfum, biđjum viđ líka um skilning ţessa – í ljósi ađstćđna.

  Međ fyrirvara um ófyrirséđar breytingar.

  Međ vinsemd og virđingu,
  starfsfólk Smith & Norland.

 • Gaggenau eldhústćki

  Gaggenau heimilistćkin eru stórglćsileg og skara fram úr í hönnun, tćkni og efnisnotkun.
  Hér fćrđu ađgengilegt yfirlit um vöruúrvaliđ hjá Gaggenau.

 • Ný Siemens heimilistćki međ Home Connect-appi

  Nú getur ţú gćgst inn í kćliskápinn í snjallsímanum. Home Connect-appiđ gerir ţér nefnilega kleift ađ tengjast ţráđlaust nýjum sérhönnuđum heimilistćkjum frá Siemens á auđveldan og ţćgilegan hátt hvort sem ţú ert í vinnunni, á ferđalagi eđa situr í sófanum heima.

  Međ Home Connect-appinu eru Siemens heimilistćkin aldrei lengra frá ţér en snjallsíminn eđa spjaldtölvan. Kveiktu á ofninum ţegar ţú ert á leiđinni heim, athugađu hvort ţvottavélin er búin ađ ţvo eđa fáđu dásamlegar uppskriftir ađ kvöldmatnum inni á recipeWorld.

  Home Connect-appiđ er fyrir ţig og ađra ţá sem ţrá lausnir sem einfalda lífiđ.