Rebecca Johnson er sérfræðingur í gervigreind (e. artificial intelligence, AI) og vinnur hjá Siemens í München.
Hér er viðtal sem Aenne Barnard átti við hana fyrir rúmu ári og þar lýsir Rebecca almennt hvernig skilgreina má gervigreind og hverjir möguleikar hennar eru.
Kíktu á úrval af vörum frá Siemens, Rittal, OBO Betterman og fleiri framúrskarandi framleiðendum.
Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar